Snjallfinnur er ókeypis smáforrit fyrir snjallsíma og er hugsað sem ítarefni með Málfinni, lítilli málfræðibók. Í Snjallfinni eru um 500 fjölvalsverkefni tengd málnotkun og málfræði. Forritið er hannað fyrir síma og spjaldtölvur með Android-stýrikerfi. Vonir standa til þess að hægt verði að aðlaga forritið að iOS-farsímum innan skamms.
Höfundur: Svanhildur Kr. Sverrisdóttir
Forritun og hönnun: Sverrir Þorgeirsson
Myndir: Ninna M. Þórarinsdóttir
Styrkur frá Hagþenki 2014
Útgefandi Málborg 2015
Clever Findet Gratis Apps für Smartphones und wird als Referenzmaterial mit der Sprache, einer kleinen Grammatik entwickelt. Die Smart-Funde sind etwa 500 Projekte in die Multi-Sprache und Grammatik zusammen. Das Programm ist für Smartphones und Tablets mit Android-Betriebssystem entwickelt. Es ist zu hoffen, dass es möglich sein wird, um die Anwendung auf iOS mobilen bald anpassen.
Autor: Svanhildur Kr. Sverrisdóttir
Programmierung und Design: Sverrir Þorgeirsson
Fotos: Ninna M. Thorarinsdottir
Kraft aus Hagþenkir 2014
Herausgeber Malborg 2015